9.900 kr
Settu þig í fyrsta sætið á nýju ári - 30 daga rafrænt námskeið
Hvað langar þig að gera árið 2023?
Settu þig í fyrsta sæti á nýju ári og láttu drauma þína verða að veruleika.
Næsta námskeið hefst mánudaginn 30. janúar.
Við hjá MUNUM bjóðum uppá námskeið þar sem unnið er að persónulegum vexti í 30 daga. Námskeiðið mun hjálpa þér að skipuleggja árið með það að leiðarljósi að hámarka líkur á árangri.
Farið verður í:
Við hjá MUNUM bjóðum uppá námskeið þar sem unnið er að persónulegum vexti í 30 daga. Námskeiðið mun hjálpa þér að skipuleggja árið með það að leiðarljósi að hámarka líkur á árangri.
Farið verður í:
- Bætt skipulag sem skilar þér meira jafnvægi og yfirsýn yfir líf þitt.
- Hvernig má nýta tímann sem best með forgangsröðun þannig að það skapist meiri tími fyrir hluti sem næra þig.
- Hvernig má nýta tímann sem best með forgangsröðun þannig að það skapist meiri tími fyrir hluti sem næra þig.
- Hvernig þú valið þér viðhorf og verið með jákvætt hugarfar að vopni
- Draumar rætast á hverjum degi en til þess þarf þú að kortleggja draumum þína og langanir.
- Farið verður ítarlega í markmiðasetningu og hvernig þú getur notað hana til að hámarka líkur á því að draumar þínir verða að veruleika.
- Farið er í orkustjórnun og hvernig þú getur forðast hluti sem taka frá þér orku og gert meira af því sem gefur þér orku.
- MUNUM dagbókin er gott verkfæri til að halda utan um þessa þætti og hvernig þú getur sett þá inn með einföldum hætti í skipulagið þitt.
- MUNUM dagbókin er gott verkfæri til að halda utan um þessa þætti og hvernig þú getur sett þá inn með einföldum hætti í skipulagið þitt.
Námskeiðið fer fram í lokuðum facebook hóp þar sem hisst er vikulega í gegnum zoom og þess á milli koma inn fyrirlestrar og verkefni sem þú getur unnið á þeim tíma sem hentar þér.
Námskeiðahaldarar eru eigendur MUNUM,
Erla Björnsdóttir, Sálfræðingur og doktor í Líf- og læknavísindum
Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, markþjálfi
Þóra Hrund Guðbrandsdóttir, markþjálfi