Skráðu þig í febrúar áskorun munum
Til hamingju með að ætla að taka febrúar föstum tökum og ákveða að verða betri í dag en í gær. Venjur þínar spila þar stóru hlutverki og því getur lítil breyting á venjum haft gríðarleg áhrif á líf þitt til lengri tíma. Til að skrá þig þarft þú að fylla inn tilheyrandi upplýsingar hér að neðan og munum við senda þér í kjölfarið póst með fræðslu um venjur og vinnublöð sem þú getur notað í þessari vinnu til að hámarka líkurnar á því að ná að tileinka þér nýja venju í átt að betri lífsstíl í febrúar.
Gaman væri að heyra frá þér hvaða venju þú vilt tileinka þér í febrúar (skrifar það inn þar sem stendur skilaboð).
Hlökkum til að fá þig með okkur og gangi þér vel <3