Fara í upplýsingar um vöru
1 of 8

MUNUM ÚTGÁFA

Út fyrir kassann - takmarkað upplag

Út fyrir kassann - takmarkað upplag

Upprunalegt verð 8.490 ISK
Upprunalegt verð Tilboðsverð 8.490 ISK
Tilboð Uppselt
Taxes included.

Hvort sem tilgangurinn er að brjóta ísinn, kynnast betur eða hafa gaman þá mun þetta spil fá fólk til að fara út fyrir kassann og skemmta sér vel. ÚT FYRIR KASSANN er stokkur sem inniheldur 200 spurningar í fjórum flokkum. Fólk velur viðeigandi flokk og skiptist á að draga spurningar, lesa upphátt og svara. Hægt er að skiptast á að svara mismunandi spurningum eða láta alla við borðið svara sömu spurningunni áður en nýtt spil er dregið. Tilgangurinn er að læra meira um hvort annað, dýpka samræður og rækta sambönd. Tilvalið í útileguna, saumaklúbbinn, við matarborðið heima eða í raun til að krydda hvaða samverustund sem er.


Sjá vörulýsingu